Feb 2006
Fíkniefnamál – Lögreglan á Ísafirði, framhald.
Eins og fram hefur komið eru tveir menn í haldi lögreglunnar á Ísafirði vegna rannsóknar á meintri fíkniefnadreifingu. En mennirnir voru handteknir um kl.10:00 í …
Eins og fram hefur komið eru tveir menn í haldi lögreglunnar á Ísafirði vegna rannsóknar á meintri fíkniefnadreifingu. En mennirnir voru handteknir um kl.10:00 í …
Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á Ísafirði vegna rannsóknar á meintri fíkniefnadreifingu. Mennirnir voru handteknir um kl.10:00 í gærmorgun (18. febrúar) í Ísafjarðardjúpi, en …
Um kl.16:00 í dag handtók lögreglan á Ísafirði rúmlega tvítugan karlmann í Álftafirði. Maðurinn var grunaður um að hafa svikið út vörur á tveimur stöðum …
Ung stúlka, innan við tvítugt, lést í umferðarslysi sem varð á Hnífsdalsvegi á fimmta tímanum í dag. Hún mun hafa verið einsömul í bifreiðinni, sem …
Kl.16:19 í dag barst Neyðarlínunni tilkynning um umferðarslys á Hnífsdalsvegi. Fólksbifreið lenti út af veginum og hafnaði í sjónum. Slökkvilið, lögregla og björgunarsveitir voru sendar …
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum framkvæmdi lögreglan á Ísafirði húsleit á heimili einu í umdæminu fimmtudaginn 5. janúar sl. Við leitina fundust á …
Nú síðdegis í dag kvað Héraðsdómur Vestfjarða upp úrskurð, að kröfu lögreglustjórans á Ísafirði, þess efnis að tveir einstaklingar skuli sæta gæsluvarðhaldi til kl.16:00 þriðjudaginn …
Um kl.08:00 að morgni 30. desember sl. stöðvaði lögreglan á Ísafirði för þriggja karlmanna á þrítugsaldri í Seyðisfirði í Ísafjarðardjúpi. Menn þessir, sem allir hafa …
Jóladagsmorgun kl. 07:56 var tilkynnt um að stórt timburstykki hafi fokið á glugga í sjúkrahúsinu í Bolungarvík og brotið þar rúður. Svipuð tilkynning barst frá …
Upplýst eldsupptök vegna eldsvoðans sem varð mánudaginn 5. desember sl. að Aðalstræti 25 á Ísafirði. Lögreglan á Ísafirði, með aðstoð tveggja lögreglumanna úr Tæknideild lögreglunnar …