Júl 2021
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Eins og öllum er kunnugt þá er mikill vöxtur í fjölda kórónuveirusmita og þau eru á víð og dreif um landið. Hátt hlutfall greinist utan …
Eins og öllum er kunnugt þá er mikill vöxtur í fjölda kórónuveirusmita og þau eru á víð og dreif um landið. Hátt hlutfall greinist utan …
Um klukkan 14 í dag barst tilkynning til lögreglu um slys í suðurdal Fljótsdals á Austurlandi. Kona í fjallgöngu hafði slasast og lést af völdum …
Aðgerðastjórn telur rétt að senda frá sér tilkynningu er varðar skemmtiferðarskip sem hafði viðkomu á Djúpavogi í dag. Allir um borð eru bólusettir en hjá …
Bólusetningar í fjórðungnum ganga vel. Stefnt er á að bólusetja um þrjú hundruð manns á morgun og um áttatíu í næstu viku. Síðan fara skipulagðar …
Bólusetningar í fjórðungnum ganga vel og var nýliðin vika sú síðasta í röð stórra bólusetningarvikna á Austurlandi. Í þessari viku verða bólusettir á þriðja hundrað …
Mikil hlýindi og leysingar hafa verið á Seyðisfirði síðustu daga líkt og í fjórðungnum almennt. Vatnavextir því í ám og lækjum. Búðaráin hefur vaxið á …
Nú þegar innanlandstakmarkanir vegna sóttvarna hafa verið felldar úr gildi er ástæða til að gleðjast. Þessu langþráða marki höfum við náð með samstilltu átaki þar …
Frá því á þriðjudag hefur lögregla haft afskipti af þrjátíu ökumönnum vegna hraðaksturs í fjórðungnum, þar af átta á Háreksstaðaleið, í Langadal og Víðidal. Lögregla …
Enginn er nú með virkt COVID smit á Austurlandi. Ýmsar uppákomur eru fyrirhugaðar í fjórðungnum á næstu vikum þar sem bæjarhátíðir bera hæst. Þá má …
Lögregla mun á morgun og næstu daga halda úti sérstöku umferðareftirliti á Háreksstaðaleið á þjóðvegi 1. Gera má gera ráð fyrir talsverðri umferð á þeirri …