Des 2006
Fíkniefnamál – ræktun – Lögreglan á Ísafirði.
Í gærkveldi framkvæmdi lögreglan á Ísafirði húsleit á heimili einu í Súðavík. Þar fundust ætlaðar kannabisplöntur sem reyndust vera í ræktun. Um var að ræða …
Í gærkveldi framkvæmdi lögreglan á Ísafirði húsleit á heimili einu í Súðavík. Þar fundust ætlaðar kannabisplöntur sem reyndust vera í ræktun. Um var að ræða …
Síðastliðinn sunnudag kl 11:21 kom í ljós að búið var að brjótast inn í skrifstofubyggingu við Aðalstræti í Bolungarvík. Gler í nokkrum hurðum höfðu verið brotin …
Í gær, 14. nóvember, var birtur dómur sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Vestfjarða í lok september sl. yfir manni sem sýslumaðurinn í Bolungarvík hafði …
Skýrsla sýslumannsins á Ísafirði fyrir árið 2005 er komin út. Hún er einungis gefin út á rafrænu formi og birt á Lögregluvefnum – logreglan.is. Hana er …
Dagana 29. maí til 1. júní var haldið dyravarðanámskeið hér á Ísafirði. Námskeið þetta er fyrsta sinnar tegundar hér á Vestfjörðum. Ellefu manns sóttu námskeiðið …
Kl.13:02 í dag voru lögreglumenn og sjúkraflutningamenn sendir inn í Mjóafjörð í Ísafjarðardjúpi, n.t.t. inn að Botni. En tilkynning hafði borist til Neyðarlínunnar um að þar hafi orðið …
Fíkniefnamál. Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur lögreglan á Ísafirði haft afskipti af aðilum, grunuðum um fíkniefnamisferli, í alls 8 málum. Þannig hefur fíkniefnamálum fjölgað í …
Um kl. 18:00 miðvikudaginn 5. apríl ákvað Veðurstofan að höfðu samráði við snjóathugunarmann og lögreglustjóra að hús í svonefndum rýmingarreitum A og E í Bolungarvík …
Nú fyrr í dag, eða rétt fyrir kl.16:00, voru fjórir björgunarsveitarmenn frá Björgunarfélagi Ísafjarðar, að aðstoða fjórar manneskjur sem voru fastar í ófærð, á tveimur …
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa tveir drengir, annar 16 ára og hinn 19 ára, verið í haldi lögreglunnar á Ísafirði síðan á …