29
Nóv 2006

Innbrot í Bolungarvík upplýst.

Síðastliðinn sunnudag kl 11:21 kom í ljós að búið var að brjótast inn í skrifstofubyggingu við Aðalstræti í Bolungarvík.  Gler í nokkrum hurðum höfðu verið brotin …

15
Jún 2006

Dyravarðanámskeið á Ísafirði

Dagana 29. maí til 1. júní var haldið dyravarðanámskeið hér á Ísafirði.  Námskeið þetta er fyrsta sinnar tegundar hér á Vestfjörðum.  Ellefu manns sóttu námskeiðið …

05
Maí 2006

Umferðarslys í Mjóafirði.

Kl.13:02 í dag voru lögreglumenn og sjúkraflutningamenn sendir inn í Mjóafjörð í Ísafjarðardjúpi, n.t.t. inn að Botni.  En tilkynning hafði borist til Neyðarlínunnar um að þar hafi orðið …

07
Apr 2006

Hús rýmd í Bolungarvík

Um kl. 18:00 miðvikudaginn 5. apríl ákvað Veðurstofan að höfðu samráði við snjóathugunarmann og lögreglustjóra að hús í svonefndum rýmingarreitum A og E í Bolungarvík …

05
Apr 2006

Björgunarsveitarmaður slasast.

Nú fyrr í dag, eða rétt fyrir kl.16:00, voru fjórir björgunarsveitarmenn frá Björgunarfélagi Ísafjarðar, að aðstoða fjórar manneskjur sem voru fastar í ófærð, á tveimur …