Júl 2011
Annar dagur þjóðhátíðar Vestmannaeyja 2011
Skemmtanahald á hátíðarsvæði í Herjólfsdal fór vel fram síðastliðna nótt og var mun rólegra hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum en nóttina á undan. Engin stærri mál …
Skemmtanahald á hátíðarsvæði í Herjólfsdal fór vel fram síðastliðna nótt og var mun rólegra hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum en nóttina á undan. Engin stærri mál …
Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum síðustu nótt og þurfti lögregan að sinna hinum ýmsum verkefnum. Fimm líkamsárásarmál voru tilkynnt til lögreglunnar í nótt. …
Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt og má segja að hátíð hafi byrjað í gærkveldi með svokölluðu Húkkaraballi. Töluverð ölvun var í …
Þrír gistu fangageymslu hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt. Einn aðili var handtekinn á skemmtistað bæjarins þar sem hann hafði tekið upp hníf og hótað …
Aðfaranótt skírdags 21 apríl s.l. var gerður aðsúgur að lögreglumönnum er voru við skyldustörf í Vestmannaeyjabæ. Var þar um að ræða ungmenni er voru fyrir …
Lögreglan í Vestmannaeyjum gerði húsleit í morgun á gistiheimilis í Vestmannaeyjum og fundust um 30 grömm af maríhúana. Aðili sem var þar með herbergi á …
Nú er Þjóðhátíð Vestmannaeyja 2010 lokið og gestir byrjaðir að streyma til síns heima. Herjólfur mun sigla 8 ferðir næsta sólarhringinn með farþega af þjóðhátíð. …
Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt við að sinna ýmsum verkefnum í tengslum við þjóðhátið án þess að nein meiriháttar mál kæmu …
Stöðugur straumur gesta hefur verið síðasta sólarhringinn til Eyja og áætlar lögregla nú að fjöldi gesta sé kominn í 15 þúsund og enn eru margir …
Mikill fjöldi gesta eru nú þegar mættir á þjóðhátíð Vestmannaeyja og í gærkvöldi áætlar lögregla að á sjöunda þúsund manns hafi verið komnir til Eyja …