Mar 2007
Borgarafundir á norðanverðum Vestfjörðum
Í síðastliðinni viku hélt lögreglan á Vestfjörðum fjóra borgarafundi í byggðarkjörnum á svæðinu. Haldnir voru fundir á Þingeyri, Flateyri, Suðureyri og á fimmtudagskvöld var fundur …
Í síðastliðinni viku hélt lögreglan á Vestfjörðum fjóra borgarafundi í byggðarkjörnum á svæðinu. Haldnir voru fundir á Þingeyri, Flateyri, Suðureyri og á fimmtudagskvöld var fundur …
Hluti fundarmanna á Þingeyri Lögreglan á Vestfjörðum heldur áfram með borgarafundi í þéttbýliskjörnum í umdæminu og er nú röðin komin að norðanverðum Vestfjörðum. Í gærkvöldi …
Lögreglan á Vestfjörðum hélt borgarafund í Súðavík í gærkvöldi. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Kristín Völundardóttir, kynnti hið nýja embætti og aðrir fulltrúar embættisins komu að kynningu …
Frá borgarafundinum á Hólmavík Borgarafundur var haldinn á vegum Lögreglunnar á Vestfjörðum með íbúum Hólmavíkur í gærkvöldi. Samkvæmt nýju skipulagi lögreglumála frá áramótum sameinaðist lögreglan …
Frá borgarafundinum á Drangsnesi Þann 19. febrúar kl. 20:00 var haldinn borgarafundur í félagsheimilinu Drangsnesi þar sem íbúar bæjarins og nágrannasveita gátu komið og kynnt …
Í gærkvöldi var haldinn borgarafundur á Patreksfirði þar sem bæjarbúar gátu komið sjónarmiðum sínum á framfæri varðandi löggæslu á svæðinu. Fulltrúar lögreglunnar á Vestfjörðum kynntu …
Mánudaginn 12. febrúar kl. 20:00 hélt Lögreglan á Vestfjörðum borgarafund með íbúum Reykhólahrepps. Á fundinum var farið yfir áherslur lögreglunnar á löggæslu svæðisins og kallað …
Í gær (12. desember 2006) lagði lögreglan á Ísafirði hald á 50 gr. af hassi, hjá rúmlega tvítugum manni á Ísafirði. Sá maður var í …