Nóv 2012
Fíkniefnamál í Vestmannaeyjum
Tvö fíkniefnamál hafa komið upp hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum síðustu tvo daga. Síðdegis á mánudaginn var aðili handtekinn á flugvellinum í Vestmannaeyjum með um 30 …
Tvö fíkniefnamál hafa komið upp hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum síðustu tvo daga. Síðdegis á mánudaginn var aðili handtekinn á flugvellinum í Vestmannaeyjum með um 30 …
Kl. 06:30 í morgun var lögreglunni í Vestmannaeyjum tilkynnt að eldur væri laus í íbúð við Vestmannabraut 37. Mikill hiti og reykur var í íbúðinni …
Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt. Rólegra var þó fyrrihluta nætur en þegar líða tók á nóttina fjölgaði útköllum. Tveir gistu fangageymslu …
Aðillin sem handtekinn var í Herjólfsdal í gærkvöldi grunaður um nauðgun nóttina áður var látinn laus nú síðdegis eftir skýrslutöku á lögreglustöðinni í Vestmannaeyjum. Það …
Skemmtanahald í Herjólfsdal fór að mestu vel fram síðastliðna nótt og var rólegra hjá lögreglunni en nóttina á undan. Þrír gistu fangageymslu í nótt, einn …
Nokkur erill var hjá lögreglunní Vesmannaeyjum síðustu nótt. Rólegt var fyrrihluta nætur, en þegar leið á nóttina fór verkefnum að fjölga. Þrír gistu fangageymslu síðustu …
Töluverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt og ýmis verkefni sem þurfti að sinna. Fimm gistu fangageymslu vegna ölvunarástands og slagsmála. Engar kærur …
Við reglubundið eftirlit með komu Herjólfs frá Þorlákshöfn um kl.15:30 í dag var haft afskipti af ökumanni bifreiðar sem var að koma með skipinu. Í …
Lögreglan í Vestmannaeyjum lagði hald á þrjár kannabisplöntun við húsleit í íbúð í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Einnig var lagt hald á búnað til ræktunar. Húsráðandinn …
Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt. Þrir gistu fangageymslu og þar af einn aðili sem talið var að væri með skotvopn um …