Apr 2008
Ljóskösturum stolið af bifreiðum.
S.l. nótt var ljóskösturum stolið af tveim bifreiðum á Ísafirði. Af annarri bifreiðinni, sem stóð við Hreggnasa í Hnífsdal, var tveim kösturum stolið. Af flutningabifreið, …
S.l. nótt var ljóskösturum stolið af tveim bifreiðum á Ísafirði. Af annarri bifreiðinni, sem stóð við Hreggnasa í Hnífsdal, var tveim kösturum stolið. Af flutningabifreið, …
Björn Bjarnason ráðherra hefur gefið lögreglunni á Vestfjörðum 13 tetrastöðvar og mun hver og einn lögreglumaður framvegis hafa eigin tetrastöð til afnota. Mikill fengur er …
Síðdegis í gær handtók lögreglan á Vestfjörðum karlmann á þrítugsaldri. Húsleit var framkvæmd á heimili hans, á Ísafirði, í framhaldi af handtökunni. Við þá leit …
Nú á tíunda tímanum í morgun gerði lögreglan á Vestfjörðum húsleit í tveimur húsum á Þingeyri. Aðgerðin var framkvæmd að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Vestfjarða og …
Í nótt sem leið var ökumaður um tvítugt stöðvaður af lögreglu á Ísafirði. Hann er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Manninum var sleppt lausum eftir …
Nú í morgun lagði lögreglan á Vestfjörðum, lögreglumenn frá starfsstöðinni á Hólmavík, hald á lítilræði af kannabisefnum og áhöldum sem talin eru hafa verið notuð …
Banaslys varð á áttunda tímanum í gærkvöldi, 26. október á norðanverðri Holtavörðuheiði. Tvær bifreiðar rákust saman með þeim afleiðingum að farþegi annarrar bifreiðarinnar lést. Ökumaður …
Lögreglan á Vestfjörðum hefur nú bæst í hóp þeirra lögregluliða sem bjóða brotaþolum og sakborningum upp á málsmeðferð sem nefnist sáttamiðlun. Eins og heiti úrræðisins …
Valdemar Guðmundsson varðstjóri er hættur störfum í lögreglunni. Hann hætti störfum í sumar en ekki tókst að ná öllum samstarfsmönnum hans saman fyrr en núna …
Í dag, 25. september 2007, var lögreglunni á Vestfjörðum fært að gjöf hjartastuðtæki af gerðinni Samaritan PAD. Tækið færði Helga Guðbjartsdóttir lögreglustjóranum, Kristínu Völundardóttur, en …