16
Apr 2008

Ljóskösturum stolið af bifreiðum.

S.l.  nótt var ljóskösturum stolið af tveim bifreiðum á Ísafirði.  Af annarri bifreiðinni, sem stóð við Hreggnasa í Hnífsdal, var tveim kösturum stolið.  Af flutningabifreið, …

19
Feb 2008

Fíkniefnamál upplýst.

Síðdegis í gær handtók lögreglan á Vestfjörðum karlmann á þrítugsaldri.  Húsleit var framkvæmd á heimili hans, á Ísafirði, í framhaldi af handtökunni.  Við þá leit …

17
Jan 2008

Fíkniefniefnamál.

Nú á tíunda tímanum í morgun gerði lögreglan á Vestfjörðum húsleit í tveimur húsum á Þingeyri.  Aðgerðin var framkvæmd að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Vestfjarða og …

24
Des 2007

Akstur undir áhrifum fíkniefna.

Í nótt sem leið var ökumaður um tvítugt stöðvaður af lögreglu á Ísafirði.  Hann er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.  Manninum var sleppt lausum eftir …

27
Okt 2007

Banaslys á Holtavörðuheiði

Banaslys varð á áttunda tímanum í gærkvöldi, 26. október á norðanverðri Holtavörðuheiði.  Tvær bifreiðar rákust saman með þeim afleiðingum að farþegi annarrar bifreiðarinnar lést.  Ökumaður …

15
Okt 2007

Sáttamiðlun.

Lögreglan á Vestfjörðum hefur nú bæst í hóp þeirra lögregluliða sem bjóða brotaþolum og sakborningum upp á málsmeðferð sem nefnist „sáttamiðlun“.  Eins og heiti úrræðisins …