16
Jún 2017

Eftirlit á vinnustöðum

Lögreglan á Suðurnesjum fór nýverið, ásamt fulltrúum frá Vinnumálastofnun, í eftirlit á nokkra vinnustaði í umdæminu til að athuga hvort skráningar starfsmanna væru með lögbundnum …

16
Jún 2017

Eftirlit með umferð

Ökumaður sem mældist á 142 km hraða í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund var með barn í bíl …

09
Jún 2017

Hraðakstur í umdæminu

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum kærði fyrir of hraðan akstur í vikunni mátti reiða af hendi 97.500 krónur í sekt. Þetta var erlendur ferðamaður og …

02
Jún 2017

Umferðarlagabrot á Suðurnesjum

Ökumaður bifreiðar sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði á Þjóðbraut í gær játaði að hafa neytt áfengis áður en að hann hóf akstur. Hann var með …

30
Maí 2017

Um 130 ökumenn með allt á hreinu

Um 130 ökumenn sem lögreglan á Suðurnesjum kannaði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun reyndust vera með allt sitt á hreinu. Lögregla hafði sett upp …

22
Maí 2017

Verkefni helgarinnar

Ölvaður ökumaður ók í fyrrinótt á hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Íbúar í húsinu og nágrenni vöknuðu við mikinn dynk og sáu svo bifreið …