Okt 2021
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Í gær greindist eitt nýtt smit á Austurlandi, viðkomandi var ekki í sóttkví við greiningu. Smitrakning fór strax af stað og voru nokkrir settir í …
Í gær greindist eitt nýtt smit á Austurlandi, viðkomandi var ekki í sóttkví við greiningu. Smitrakning fór strax af stað og voru nokkrir settir í …
Búist við úrkomu aðfaranótt mánudags á Seyðisfirði //English below// //Polski poniżej// Búist er við úrkomu á Austfjörðum aðfaranótt mánudags og fram á miðvikudagsmorgun. Aukin ákefð …
Á Austurlandi er einn í einangrun og fimm í sóttkví. Allir þeir sem tengdust hópsmitinu á Reyðarfirði hafa nú lokið sinni einangrun. Smit hafa ekki …
Hægt hefur á hreyfingu sem mælist á hryggnum milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Mælingar og athuganir á vettvangi sýna að sprungur hafa opnast …
Útreikningar á virkni leiðigarða og safnþróar undir óstöðugum hrygg milli stóru skriðunnar frá desember 2020 og Búðarár liggja nú fyrir. Samkvæmt þeim eru allar líkur …
Hreyfingar mælast enn í hrygg í hlíðinni á Seyðisfirði milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Vegna þess hversu brotinn hryggurinn er telst líklegt að …
Enn mælist hreyfing á hrygg í hlíðinni á Seyðisfirði milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Hryggurinn er talsvert sprunginn og því ekki ólíklegt að …
Lítilsháttar hreyfing mældist í dag í hlíðinni á Seyðisfirði milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Hreyfingin er mismikil eftir því hvar mælar Veðurstofu eru …
Hreyfing mælist enn í hlíðinni hægra megin milli skriðusársins frá desember 2020 og Búðarár. Unnið er að greiningu gagna um nákvæmar færslur í kjölfar rigninga …
//English below// //Polski poniżej// Hreyfing mælist enn á flekanum sem liggur hægra megin við Búðará (sunnan megin) í skriðusárinu frá desember 2020. Frá sl. laugardegi …