Júl 2013
Fíkniefni haldlögð á Ísafirði.
Síðdegis í gær fann lögreglan á Vestfjörðum fíkniefni, stera og áhöld til fíkniefnameðhöndlunar við húsleit sem framkvæmd var í íbúð einni á Ísafirði. Fíkniefnin sem …
Síðdegis í gær fann lögreglan á Vestfjörðum fíkniefni, stera og áhöld til fíkniefnameðhöndlunar við húsleit sem framkvæmd var í íbúð einni á Ísafirði. Fíkniefnin sem …
Á níunda tímanum í morgun vaknaði grunur lögreglu um að skipstjóri báts, sem hafði hringt í Neyðarlínu og lögreglu, væri undir áhrifum áfengis. Um er að ræða …
Lögreglan á Vestfjörðum hefur upplýst orsök eldsvoðans sem varð í Fánasmiðjunni á Ísafirði 24. júní sl. Maður á þrítugsaldri hefur viðurkennt við yfirheyrslur að hafa …
Í gær stöðvaði lögreglan fíkniefnasendingu sem átti að fara með áætlunarflugi frá Reykjavík til Ísafjarðar. Í sendingunni reyndist vera um 10 grömm af marihúana. Móttakandi sendingarinnar …
Kl.12:12 í dag barst tilkynning frá Neyðarlínunni um að eldur væri laus í tilteknu íbúðarhúsi á Hólmavík. Slökkvilið og lögregla fór þá þegar á vettvang. …
Síðdegis í gær framkvæmdi lögreglan á Vestfjörðum húsleit á heimili tveggja einstaklinga á Ísafirði. Grunur hafði vaknað um að í íbúðinni væri meðhöndluð fíkniefni. Við …
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt ökumann á þrítugsaldri til ökuleyfissviptingar í 14 mánuði og til greiðslu sektar að upphæð 210.000 kr. Að auki var ökumaðurinn dæmdur til að …
Lögreglan og tollgæslan á Vestfjörðum lagði hald á 38 lítra af sterku áfengi og 37.000 sígarettur um borð í flutningaskipi sem kom til lestunar á …
Starfsmenn Vegagerðarinnar á Ísafirði urðu heldur betur hvumsa er þeir sáu að búið var að stela 12 umferðarmerkjum úr Bolungarvíkurgöngunum og tveim umferðarmerkjum af þjóðveginum við …