Maí 2022
Evrópuráðstefna Interpol: Ógnir sem steðja að Evrópu
Á 49. Evrópuráðstefnu Interpol sem fram fór 17.-19. maí sl. í Lyon, var farið yfir öryggisógnir sem steðja að Evrópu s.s. hryðjuverk, mansal, kynferðisbrot gegn …
Á 49. Evrópuráðstefnu Interpol sem fram fór 17.-19. maí sl. í Lyon, var farið yfir öryggisógnir sem steðja að Evrópu s.s. hryðjuverk, mansal, kynferðisbrot gegn …
Lögreglunni bárust tilkynningar um 59 nauðganir fyrstu þrjá mánuði ársins, sem samsvarar 17% fjölgun frá síðustu þremur árum þar á undan. Lögreglunni bárust tilkynningar …
Í gær fór fram formleg opnun á Virtice, sýndardómsal sem fyrirtækið Statum hannaði fyrir þolendur kynferðisbrota. Sigríður Björk Guðjónsdótti, ríkislögreglustjóri, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, …
Þann 7. apríl síðastliðinn var haldinn fundur um stafrænar áskoranir frambjóðenda í aðdraganda kosninga. Erindi fluttu Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar, Gyða Ragnheiður Bergsdóttir, lögfræðingur hjá …
Uppfært klukkan 14:10 Sérsveit ríkislögreglustjóra æfði í dag viðbrögð við hryðjuverkaógn á höfuðborgarsvæðinu. Fór æfingin fram í formi leitar að gervisprengju sem leiddi viðbragðsaðila í …
Í gær fór fram skrifborðsæfing á vegum almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra þar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, heilsugæslan, Rauði krossinn, sveitarfélögin, Útlendingastofnun, utanríkisráðuneyti og félagsmálaráðuneytisins og fleiri hagsmunaaðilar …
Síðan 24 febrúar hafa 107 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Þessar tölur eru birtar með fyrirvara um að fleiri …
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri en námið hefst í ágúst 2022. Um er að ræða tveggja …
Ríkislögreglustjóri mun framvegis birta skýrslur ársfjórðungslega um kynbundið ofbeldi á landsvísu, kynferðisbrot og heimilisofbeldi, þ.m.t. manndráp og manndrápstilraunir. 37% fleiri nauðganir voru tilkynntar á árinu …
Í tengslum við fréttaflutning vegna aðgerðar sérsveitar vegna skotárásar sem átti sér stað þann 10.febrúar síðastliðinn. Sem hluta af rannsókn lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu á skotárásinni …