13
Apr 2015

Verkefni liðinnar viku

Í liðinni viku voru 6 ökumenn kærðir fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða.  Þessi hraðakstursbrot áttu sér stað í Ísafjarðardjúpi, á Skutulsfjarðarbraut, á Hnífsdalsvegi og …

09
Mar 2015

Helstu verkefni

Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku.  Fyrra óhappið varð  þriðjudaginn 3. mars  á Vestfjarðavegi nr. 60 við bæinn Hríshól í Reykhólasveit, þar …

23
Feb 2015

Helstu verkefni liðinnar viku.

Tvö minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, það fyrra varð á Bíldudalsvegi um Hálfdán, þar hafnaði bifreið út fyrir veg, litlar sem …

04
Feb 2015

Vikan 26.janúar til 2. febrúar 2015

Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku bæði á og í nágreni Hólmavíkur, fyrra óhappið varð með þeim hætti að snjóruðningstæki á Þröskuldum, …

19
Jan 2015

Helstu verkefni

Vikan 12. janúar til 19. janúar Þrjú minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku.  Þá voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur, …

02
Apr 2014

Fíkniefnaleitarhundur til Vestfjarða

Lögreglunni á Vestfjörðum hefur bæst liðsauki. En í dag lét ríkislögreglustjóraembættið lögreglunni á Vestfjörðum í té fíkniefnaleitarhund sem mun verða staðsettur á Ísafirði og þjónusta …