Apr 2015
Verkefni liðinnar viku
Í liðinni viku voru 6 ökumenn kærðir fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Þessi hraðakstursbrot áttu sér stað í Ísafjarðardjúpi, á Skutulsfjarðarbraut, á Hnífsdalsvegi og …
Í liðinni viku voru 6 ökumenn kærðir fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Þessi hraðakstursbrot áttu sér stað í Ísafjarðardjúpi, á Skutulsfjarðarbraut, á Hnífsdalsvegi og …
Um helgina hafði lögreglan afskipti af fólki sem dvaldi í nokkrum húsum í gömlu byggðinni í Súðavík. Eins og flestir ættu að vita er sólarhringsdvöl …
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku. Fyrra óhappið varð þriðjudaginn 3. mars á Vestfjarðavegi nr. 60 við bæinn Hríshól í Reykhólasveit, þar …
Tvö minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, það fyrra varð á Bíldudalsvegi um Hálfdán, þar hafnaði bifreið út fyrir veg, litlar sem …
Í liðinni viku var 6 umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglunnar á Vestfjörðum. Mánudaginn 2. febrúar urðu þrjú óhöpp. Minniháttar óhapp á Vestfjarðavegi um Gemlufallsheiði, ekki slys …
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku bæði á og í nágreni Hólmavíkur, fyrra óhappið varð með þeim hætti að snjóruðningstæki á Þröskuldum, …
Vikan 12. janúar til 19. janúar Þrjú minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku. Þá voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur, …
Fíkniefnaleitarhundur lögreglunnar á Vestfjörðum hefur staðið sig vel frá því að hann kom vestur í apríl á þessu ári. Hundurinn sem heitir Tindur hefur þannig átt …
Lögreglunni á Vestfjörðum hefur bæst liðsauki. En í dag lét ríkislögreglustjóraembættið lögreglunni á Vestfjörðum í té fíkniefnaleitarhund sem mun verða staðsettur á Ísafirði og þjónusta …