27
Feb 2018

Umferðareftirlit á Suðurnesjum

Skráningarnúmer hafa verið fjarlægð af sex bifreiðum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðastliðnum dögum. Í einu tilvikinu reyndist skráningarnúmer bifreiðar tilheyra allt annarri bifreið, …

27
Feb 2018

Umferðaróhöpp á Suðurnesjum

Nokkuð hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Ökumaður sem ók fram úr bifreið á Reykjanesbraut missti vald á sinni …

27
Feb 2018

Fjögurra bifreiða árekstur

Fjögurra bifreiða árekstur varð á Reykjanesbraut, nærri Flugstöð Leifs Eiríkssonar, í gærdag. Var ökumaður einnar þeirra fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja en hann kenndi …

12
Feb 2018

Þjófnaðarmál í rannsókn

Þrjú þjófnaðarmál hafa verið kærð til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum. Vörum að andvirði nær 60.000 krónur var stolið úr versluninni Ormsson í Keflavík. …

12
Feb 2018

Umferðaróhöpp á Suðurnesjum

Mikið hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Í gærkvöld lenti bifreið utan vegar á Reykjanesbraut og hafnaði á hliðinni …

19
Des 2017

Aðventueftirlit með umferðinni

  Á þriðja hundrað bifreiðir voru stöðvaðar í hefðbundnu aðventueftirliti lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina þar sem ástand ökumanna var kannað. Er skemmst frá því …

06
Nóv 2017

Eftirlit með hraðakstri

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina var ekkert í alltof góðum málum. Hann dró aðra bifreið með dráttartaug og mældist hann aka á …

06
Nóv 2017

Annir í óveðrinu á Suðurnesjum

Lögregla og björgunarsveitir á Suðurnesjum höfðu í nógu að snúast í óveðrinu sem gekk yfir síðdegis í gær. Í morgun var lögreglu tilkynnt um talsvert …

03
Nóv 2017

Staðnir að vímuefnaakstri

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af síðdegis í gær vegna gruns um ölvunarakstur reyndist vera sviptur ökuréttindum til ársins 2022. Maðurinn var áberandi …