Nóv 2021
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Upp hefur komið Covid-19 smit hjá nemanda á miðstigi í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Í samráði við smitrakningateymið var ákveðið að allir nemendur í 1.-6. bekk …
Upp hefur komið Covid-19 smit hjá nemanda á miðstigi í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Í samráði við smitrakningateymið var ákveðið að allir nemendur í 1.-6. bekk …
Engin ný smit greindust á Austurlandi eftir sýnatöku gærdagsins. Vonir standa til að náðst hafi að hefta útbreiðslu út frá þeim smitum sem greinst hafa …
//English below// //Polski poniżej// Óveruleg hreyfing hefur verið við Búðarhrygg síðan 4. nóvember. Vatnsþrýstingur fer áfram minnkandi en vert er að hafa í huga að …
Eitt nýtt smit bættist við á Austurlandi í gærkvöldi, viðkomandi var ekki í sóttkví við greiningu. Smitið hefur tengsl við grunnskólann á Fáskrúðsfirði svo í …
Í ljósi fjölda smita sem greinst hafa síðustu daga hvetur aðgerðastjórn til varkárni í hvívetna. Full ástæða er til að gæta sérstaklega að persónubundnum sóttvörnum …
Á Vopnafirði bættist við eitt nýtt smit eftir sýnatöku gærdagsins svo nú eru alls 9 í einangrun á Vopnafirði. Töluverður fjöldi er í sóttkví og …
Í gær var ráðist í viðamikla sýnatöku á Vopnafirði þar sem upp kom grunur um COVID-19 smit. Tekin voru um 150 sýni og af þeim …
Síðustu daga hefur orðið mikil aukning í fjölda COVID-19 smita á landinu öllu og ljóst að útbreiðslan er töluverð. Þá eru sífellt fleiri að greinast …
Um klukkan eitt síðastliðna nótt barst lögreglu tilkynning um að dvalargestum í sumarhúsahverfi utan við Egilsstaði hafi verið hótað með skotvopni. Er lögregla kom á …
//English below// //Polski poniżej// Hraði spegla er enn með svipuðu móti og hefur verið síðustu daga og er hreyfingin síðasta sólarhringinn á spegli 25 um …