Ágú 2015
Lögreglan á Vestfjörðum, vikan 17. til 24. ágúst 2015
Í vikunni sem leið voru alls 4 ökumenn kærðir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Tveir í miðbæ Ísafjarðar, sá …
Í vikunni sem leið voru alls 4 ökumenn kærðir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Tveir í miðbæ Ísafjarðar, sá …
Umferðin í liðinni viku var frekar róleg í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum, þó voru fimm umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglu, aðfaranótt laugardags 15. ágúst hafnaði bíll …
Fimm ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í liðinni viku. Þá voru þrjú minniháttar umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglu í …
Aðfaranótt 1. ágúst gisti einn ungur maður fangageymslu á lögreglustöðinni á Ísafirði eftir að hafa verið handtekinn, ölóður, fyrir utan veitingastað í bænum. Hann var …
Fjögur umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, þann 7. júlí var ekið á ljósastaur á Hólmavík, ekki um mikið tjón að ræða. 9 …
Laust fyrir kl. 0800 barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar / vaktstöð siglinga viðvörun um að fiskiskipið Jón Hákon, BA-060 frá Bíldudal væri ekki að senda ferilvöktunarboð í …
Erlenda parið sem lögreglan á Vestfjörðum handtók um hádegisbilið í gær á Ströndum, grunað um þjófnað, var fært til yfirheyrslu á Ísafirði. Nú í morgun …
26 ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Vestfjörðum í liðinni viku. Sá sem hraðast ók var mældur á 128 km/klst, …
Í liðinni viku voru tveir ökumenn kærðir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Í báðum tilvikum var um að ræða ökumenn sem leið áttu um Vesturbyggð …
Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, það fyrra varð á þjóðvegi nr. 61 á Steingrímsfjarðarheiði, þar lent snjóruðningtæki utan í kyrrstæðum bíl, …