Jan 2025
Helstu tölur lögreglunnar á Austurlandi – árið 2024
Bráðabirgðatölur lögreglunnar á Austurlandi fyrir árið 2024 varðandi helstu málaflokka liggja nú fyrir. Hegningarlagabrotum fækkar lítillega frá árinu 2023 en eru svipuð að fjölda og …
Bráðabirgðatölur lögreglunnar á Austurlandi fyrir árið 2024 varðandi helstu málaflokka liggja nú fyrir. Hegningarlagabrotum fækkar lítillega frá árinu 2023 en eru svipuð að fjölda og …
Brot 33 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 30. desember til fimmtudagsins 2. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Þrír eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á líkamsárás í húsi á Kjalarnesi á nýársnótt. Tilkynning um málið barst lögreglu skömmu …
Einn karlmaður var í fólksbifreiðinni sem fór út af bryggjunni á Ægisgarði í Reykjavík og í höfnina eftir hádegið í gær. Kafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins …
Á öðrum tímanum eftir hádegi í dag var tilkynnt um bifreið sem hafði farið út af bryggjunni á Ægisgarði í Reykjavík og í höfnina. Fjölmennt …
Fjórtán áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu á gamlársdag/kvöld. Þær verða ýmist tendraðar kl. 20:30 eða 21:00, en brennan í Mosfellsbæ þó mun fyrr, eða kl. 16:30. …
Á þessum dögum ársins berast lögreglu iðulega tilkynningar vegna ónæðis af völdum skoteldasprenginga seint á kvöldin og fram eftir nóttu á höfuðborgarsvæðinu. Því viljum við …
Brot 36 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá föstudeginum 27. desember til mánudagsins 30. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Reglulega skapast umræður um svokallaðar skotkökur og samtengingar á þeim. Gott er að taka fram að allar breytingar á flugeldum frá því sem framleiðandi ætlar, …
Nú þegar áramótin eru fram undan er ekki úr vegi að rifja upp nokkur mikilvæg atriði sem snúa að skoteldum. Í reglugerð um skotelda segir …