3 Júlí 2020 15:35

Á hádegi hófst netuppboð óskilamuna sem stendur til 12.júlí. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur gert samning við Vöku um að sjá um uppboðið og verður það haldið á vefsvæði fyrirtækisins. Kíkið endilega á munina og bjóðið í það sem ykkur líst vel á.

Vaka