8 Október 2024 14:17

Mörg ný merki er að finna í nýrri reglugerð um umferðarmerki sem tók gildi fyrr á árinu, auk þess sem gerðar hafa verið breytingar á merkjum sem voru fyrir. Um þetta má lesa á heimasíðu Samgöngustofu og í leiðinni skoða öll þessi umferðarmerki, en þau eru af ýmsum toga.

Samgöngustofa – umferðarmerki