6 Janúar 2025 09:15
Þrettándabrennur og þrettándagleði á höfuðborgarsvæðinu 6. janúar.
Reykjavík, Ægisíða kl. 18.30 (dagskrá við Melaskóla kl. 18).
Reykjavík, Gufunesbær í Grafarvogi kl. 18.
Mosfellsbær, neðan Holtahverfis v/Leiruvog kl. 18 (blysför frá miðbæjartorgi kl. 17.30).
Hafnarfjörður, Thorsplan kl. 17.
Lögreglan minnir fólk á að nota þar til gerð hlífðargleraugu þegar flugeldar, bálkestir og brennur eru annars vegar.