18 September 2018 14:12
Ríkislögreglustjóri hefur skipað Kristbjörgu Fjólu Hrólfsdóttur jafnréttisfulltrúa lögreglunnar til næstu þriggja ára. Kristbjörg Fjóla hefur lokið fullnaðarprófi í lögfræði og BS gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands.
Jafnréttisfulltrúi lögreglunnar starfar á landsvísu og fer með umsjón jafnréttismála.
Frekari upplýsingar um jafnréttismál lögreglunnar má nálgast hér