6 Maí 2024 15:01
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur þá ökumenn, sem það á við, að skipta út nagladekkjunum. Í ljósi veðurspár næstu daga er enn fremur óþarfi að vera á nagladekkjum núna, en frá og með 13. maí geta ökumenn bifreiða, búnum nagladekkjum, átt von á sekt.