24 Desember 2024 12:19

Veðurhorfur fyrir höfuðborgarsvæðið næsta sólarhringinn: Suðvestan 5-13 m/s él, hiti nálægt frostmarki. Hvessir síðdegis, suðvestan 15-23 í kvöld og á morgun með dimmum éljum.

Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 19 á aðfangadag til kl. 2 aðfaranótt annars í jólum.