16 Febrúar 2008 12:00
Í samræmi við árangursstjórnunarsamning dómsmálaráðuneytisins við Lögregluskóla ríkisins hefur skólastjóri skólans gert langtímaáætlun fyrir starfsemi skólans. Að mati dómsmálaráðuneytisins er áætlunin metnaðarfull og ráðuneytið gerir ekki við hana athugasemdir.
Langtímaáætlunina í heild sinni er að finna á sérstökum hlekk hér til vinstri.