5 Apríl 2019 13:30

Vakin er athygli á því að Gömlu Hringbrautinni í Reykjavík hefur verið lokað vegna framkvæmda við nýjan Landspítala. Þetta hefur í för með sér breyttar akstursleiðir að byggingum Landspítalans, en um þær er fjallað í stuttu myndbandi spítalans og samstarfsaðila hans.

https://www.nyrlandspitali.is/fjolmidlasamskipti/item/375-breytt-akstursleid-ad-landspítala.html