23
Okt 2024

Lokanir á Þingvöllum 28. október

Vegna fundar forsætisráðherra Norðurlandanna verða verulegar takmarkanir á umferð ökutækja og hjólandi vegfarenda um Þingvelli mánudaginn 28. október. Þá verður öll umferð gangandi vegfarenda bönnuð. …

10
Okt 2024
Upplýsingafundur Katla og áhrif hennar

Upplýsingafundur Katla og áhrif hennar

Opinn upplýsingafundur í Tunguseli Skaftártungu mánudaginn 14. október kl. 20:00. Fulltrúar Jarðvísindastofnunar, Veðurstofu Íslands, Vegargerðarinnar og Neyðarlínu verða með framsögu. Hvetjum alla íbúa á svæðinu …

13
Maí 2024
Flugslysaæfing Hornafjarðarflugvelli

Flugslysaæfing Hornafjarðarflugvelli

Undanfarnar vikur hefur verið í gangi undirbúningur, fræðsla vegna flugslysaæfingar sem haldin var laugardaginn 11. maí á Hornafjarðarflugvelli. Halda þarf reglulega flugslysaæfingar á öllum áætlunarflugvöllum …

18
Apr 2024

Öruggara Suðurland

Í dag var stofnað til svæðisbundins samráðs um aðgerðir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum undir yfirskriftinni Öruggara Suðurland. Að verkefninu standa embætti sýslumanns á Suðurlandi, …