Okt 2024
Götum lokað á morgun í tengslum við Norðurlandaráðsþing
Dagana 28. – 31. október verður þing Norðurlandaráðs 2024 haldið í Reykjavík. Þingið fer fram á Alþingi og í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfirskriftinni „Friður og …
Dagana 28. – 31. október verður þing Norðurlandaráðs 2024 haldið í Reykjavík. Þingið fer fram á Alþingi og í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfirskriftinni „Friður og …
Vegna fundar forsætisráðherra Norðurlandanna verða verulegar takmarkanir á umferð ökutækja og hjólandi vegfarenda um Þingvelli mánudaginn 28. október. Þá verður öll umferð gangandi vegfarenda bönnuð. …
Opinn upplýsingafundur í Tunguseli Skaftártungu mánudaginn 14. október kl. 20:00. Fulltrúar Jarðvísindastofnunar, Veðurstofu Íslands, Vegargerðarinnar og Neyðarlínu verða með framsögu. Hvetjum alla íbúa á svæðinu …
Undanfarnar vikur hefur verið í gangi undirbúningur, fræðsla vegna flugslysaæfingar sem haldin var laugardaginn 11. maí á Hornafjarðarflugvelli. Halda þarf reglulega flugslysaæfingar á öllum áætlunarflugvöllum …
Nú fyrir stundu tók embætti Lögreglustjórans á Suðurlandi ákvörðun um að aflétta gæsluvarðhaldi yfir tveimur einstaklingum sem úrskurðaðir höfðu verið í gæsluvarðhald til miðvikudagsins 24.04.2024. …
Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfur Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir fjórum sakborningum sem handteknir voru vegna rannsóknar á meintu manndrápi í uppsveitum Árnessýslu …
Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fjórum sakborningum vegna rannsóknar á meintu manndrápi í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu. Allir sakborningarnir voru handteknir …
Skömmu fyrir klukkan 14 í dag barst lögreglu tilkynning um meðvitundarleysi í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu. Maðurinn var úrskurðaður látinn skömmu eftir komu viðbragðsaðila á …
Í dag var stofnað til svæðisbundins samráðs um aðgerðir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum undir yfirskriftinni Öruggara Suðurland. Að verkefninu standa embætti sýslumanns á Suðurlandi, …
Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar all umfangsmikla framleiðslu á kannabisefnum í gróðurhúsi í Árnessýslu. Við húsleit lögreglu í lok febrúar sl. var hald …