Okt 2024
Dvalar- og atvinnuréttindi erlendra ríkisborgara – eftirlit lögreglu
Lögreglan hefur eftirlitsskyldu með útlendingum að lögum og ber því meðal annars að kanna heimild erlendra ríkisborgara til dvalar hér á landi og atvinnu. Í …
Lögreglan hefur eftirlitsskyldu með útlendingum að lögum og ber því meðal annars að kanna heimild erlendra ríkisborgara til dvalar hér á landi og atvinnu. Í …
Samráðsvettvangur „Öruggara Austurland“ hélt sinn þriðja fund þann 14. október og sá fjölmennasti hingað til. Verkefnið Öruggara Austurland var komið á laggirnar fyrir rúmu ári …
Meðfylgjandi hér að neðan eru helstu tölur lögreglunnar á Austurlandi fyrstu sex mánuði ársins, bornar að sama tímabili árin 2015 til 2023. Tölurnar sem um …
Lögreglu bauðst í vikunni að hitta ungmennaráð Fjarðabyggðar annarsvegar og Múlaþings hinsvegar. Þar gafst tækifæri til að kynna starfsemi lögreglu og áherslur, auk þess að …
Námskeið var í gær á vegum almannavarna í umdæminu og almannavarnadeildar RLS, haldið í húsakynnum aðgerðastjórnar. Á því voru fulltrúar frá björgunarsveitum, sveitarfélögunum, slökkviliðunum, Rauða …
Almannavarnaæfing var í gær á Seyðisfirði með viðbragðsaðilum í umdæminu og Norrænu, auk þess sem Landhelgisgæslan tók þátt og Neyðarlína. Þá var samhæfingarstöð almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra …
Æfing verður í dag á Seyðisfirði þar sem reynt verður á samskipti, viðbrögð, og samhæfingu Landhelgisgæslu, Smyril line, Neyðarlínu, björgunarsveita, Rauða krossins, Brunavarna á Austurlandi, …
Veðurstofa hefur aflétt hættustigi og rýmingum á Seyðisfirði. Íbúar húsa sem rýmd voru á laugardag hafa þegar verið upplýstir. Rýmingum á Austurlandi hefur því verið …
Veðurstofa hefur aflétt hættustigi og rýmingum í Neskaupstað. Íbúar, rekstraraðilar og eigendur húsa á reit sem rýmdur var á laugardag hafa þegar verið upplýstir. Rýmingar …
Frá árinu 2020 hefur lögreglan á Austurlandi birt stefnumörkun til næstu tólf mánaða. Stefnumörkunina hefur lögreglan byggt á reynslu fyrri ára, þeim markmiðum sem sett …