8 Nóvember 2024 13:07

Upplýsingar um afbrotatölfræði fyrir árið 2022 er nú aðgengilegt á vef lögreglu.

Í mælaborðinu er hægt að skoða þróun afbrota sem tilkynnt voru lögreglu árin 2018 til 2022 ásamt upplýsingum um magn haldlagðra fíkniefna yfir sama tímabil. Hægt er að greina gögnin eftir umdæmi lögreglu og vettvangi.

Þá hefur einnig verið birt stutt samantekt um það sem bar hæst í tilkynntum afbrotum árið 2022.