22 Október 2014 12:00
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar innbrot og þjófnað á rúmlega 100 hjólbörðum sem kunna að verða boðnir til sölu. Er fólk beðið að vera vakandi fyrir því að kaupa ekki hjólbarða sem kunna að vera þýfi. Viðurlög, refsing, er við vísvitandi kaupum á þýfi og er það haldlagt af lögreglu ef það finnst. Þeir sem kunna að búa yfir upplýsingum um hjólbarðaþjófnaðinn eða sölu á hjólbörðum sem ætla má að geti verið úr umræddu innbroti eru beðnir að hafa samband við Lögreglustöð 4 í síma 444-1180 eða senda póst á abending@lrh.is.Umræddir hjólbarðar eru af eftirfarandi tegund og stærð:185/65R15 92T NOKIAN WR D3 CC))71245/70R16 111T XL ROTILVA AT CE )) 72225/55R17 94T XL NOKIAN HKPL 7 Studded205/50R17 93T NOKIAN HKPL XL 7 Studded265/50R20 111T NOKIAN HKPL 7 SUV XL Studded235/55R17 103 XL NOKIAN HKPL 8 SUV Studded175/70R13 NOKIAN Nordman 5 82T205/70R15 NOKIAN Nodrman 5 100T XL225/60R17 NOKIAN Nordman 5 SUV 103 XL