19 Desember 2022 10:24
Reykjanesbrautin er lokuð!
Reykjanesbrautin er lokuð allri umferð. Fylgdarakstri hefur verið hætt á Reykjanesbrautinni og veginum alveg lokað. Við biðjum ökumenn um að virða lokanir og halda sig heima.
Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Þangað geta allir leitað sem hafa ekki í nein hús að venda eða hafa orðið veðurtepptir.