13 Nóvember 2019 14:11
Á heimasíðu Vegagerðarinnar er að finna ýmsan áhugaverðan fróðleik, m.a. um aukningu umferðar á höfuðborgarsvæðinu en verði þróunin í umdæminu með sama hætti og spáð er fyrir það sem eftir lifir ársins má færa fyrir því viss rök að um raunsamdrátt í umferð verði að ræða árið 2019, þ.e. umferðaraukning heldur ekki í við íbúaþróun.