4 Janúar 2017 18:57
Starfshópur á vegum ríkislögreglustjóra hefur tekið saman greinargerð um tjón á ökutækjum og búnaði lögreglunnar ásamt eftirliti með þeim á árinu 2016.
Greinargerðina er hægt að opna með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan, en til þess þarf forritið Adobe Reader eða annað forrit sem hægt er að nota til að opna pdf-skjöl.