17 Maí 2016 20:58

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að bifreið sem stolið var frá Malarhöfða 2, föstudaginn 13.maí. Um er að ræða rauðan Renault Clio, skráningarnúmer RB-M22, en bílinn má sjá á meðfylgjandi mynd. Mögulegt er að sett hafi verið önnur skráningarmerki á bifreiðina.

Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna, td.í gegnum einkaskilaboð á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sjái fólk bifreiðina, kyrrstæða eða á ferð, skal hringja strax í 112.

RBM22