3 Janúar 2007 12:00
Í drögum að grundvallarstefnumótun embættisins var haft að leiðarljósi að auka öryggi og öryggistilfinningu þeirra sem búa, starfa og dveljast á höfuðborgarsvæðinu, auk þess sem markmið eru sett um fækkun afbrota á nánar skilgreindum sviðum. Eftirtaldir lykilþættir skipta mestu til að þessum markmiðum verði náð: