10 Febrúar 2011 12:00
Töluvert ber á því á fjölförnum ljósastýrðum gatnamótum á höfuðborgarsvæðinu að ökumenn virða ekki 25. grein umferðarlaga. Í henni er m.a. fjallað um þegar ekið er inn á vegamót þar sem umferð er stjórnað með umferðarljósum og segir þar orðrétt; Á vegamótum, þar sem umferð er stjórnað með umferðarljósum, má ökumaður eigi aka inn á vegamótin á grænu ljósi, ef honum má vera ljóst af aðstæðum í umferðinni, að hann muni eiga komast yfir vegamótin, áður en grænt ljós kviknar fyrir umferð úr þverstæðri átt. Ökumenn eru beðnir um að hafa þetta hugfast enda getur ástandið á há.