Endurmenntun atvinnubílstjóra – sektir og kyrrsetning
Í 10. mgr. 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 er kveðið á um að ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D-flokki til farþega- …
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0300 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Í 10. mgr. 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 er kveðið á um að ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D-flokki til farþega- …
Lögreglan á Vesturlandi verður með stóra æfingu í dag, fimmtudaginn 17. október. Æfingin fer fram á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit. Sérsveit, Fjarskiptamiðstöð, samningahópur RLS og …
Á ársfundi Orkustofnunar sem haldinn var í Hofi á Akureyri var hvatakerfi um orkuskipti bifreiða ríkisstofnana hleypt af stokkunum. Lögreglan á Vesturlandi fékk á þá …
Hjá lögreglunni á Vesturlandi er sólarhringslöggæsla á Akranesi en alls eru 6 lögreglustöðvar í umdæminu. Miðlæg rannsóknardeild á Akranesi rannsakar stærri og flóknari sakamál.
Aðalstöð lögreglustjóra er að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi.
Kennitala 441114-0360.
Lögreglustjóri er Gunnar Örn Jónsson
Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu skal undantekningarlaust hringja í 112.
Ef erindið er af öðrum toga og afgreiðsla erindis þolir bið vinsamlegast hafið þá samband við þjónustuver embættisins í síma 444 0300. Þjónustuverið er opið alla virka daga frá kl. 09:00 til kl. 15:00.
Sömuleiðis er hægt að koma upplýsingum á framfæri með því að senda tölvupóst á netfangið vesturland@logreglan.is eða hafa samband við embættið á Facebook.
Móttaka skriflegra erinda er að Bjarnarbraut 2, 310 Borgarnesi.
Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál. Fíkniefnasíminn er samvinnuverkefni lögreglu og tollyfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefnavandann.
Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem látist hafa í bílslysum var í gær. Lögreglan á Vesturlandi tók þátt í minningarathöfn á Hvanneyri þetta árið með öðrum viðbragðsaðilum á svæðinu.
Munum að fara varlega í umferðinni. ❤️ ... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Endurmenntun atvinnubílstjóra – sektir og kyrrsetning.
Í 10. mgr. 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 er kveðið á um að ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D-flokki til farþega- og farmflutninga í atvinnuskyni skuli gangast undir endurmenntun á fimm ára fresti.
Hinn 1. desember næstkomandi hyggst lögreglan á Vesturlandi kæra ökumenn sem ekki hafa lokið tilskilinni endurmenntun og búast má við sektum.
Frá sama tíma mega ökumenn og flytjendur jafnframt búast við að hafi ökumaður ekki lokið tilskilinni endurmenntun verði ökutækið kyrrsett þar til ökumaður sem uppfyllir skilyrðin tekur við akstri. ... Sjá meiraSjá minna
6 CommentsComment on Facebook
Þið vitið að þeir sem tóku meiraprófið fyrir 2019 eru ekki að missa nein réttindi
Getur Lögreglan Vesturlandi upplýst hvaða lagagrein hún hyggst nýta sér til að kyrrsetja ökutæki ef ökumaður hefur ekki lokið tilskilinni endurmenntun?
Lögreglan Vesturlandi eru þið að fara eftir lögum sem eru fallinn úr gildi áður en tóku gildi ??
View more comments
Lögreglan á Vesturlandi verður með stóra æfingu í dag, fimmtudaginn 17. október. Æfingin fer fram á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit.
Sérsveit, Fjarskiptamiðstöð, samningahópur RLS og Menntasetur Ríkislögreglustjóra taka þátt og munu sjúkraflutningar HVE ásamt Slökkviliði Akranes og Hvalfjarðarsveitar einnig taka þátt í æfingunni.
Við vonum að þetta valdi ekki óþægindum og að vegfarendur sýni þessu skilning og virði fyrirmæli lögreglunnar ef á reynir. ... Sjá meiraSjá minna
1 CommentComment on Facebook
Gangi ykkur vel 💖🥰