Mar 2006
Bílamiðstöðin úr Borgartúni í Skógarhlíð
Bílamiðstöð ríkislögreglustjóra, sem er stoðdeild fyrir lögregluembættin, hefur flutt starfsemi sína úr Borgartúni 5 og verður nú bíla- og búnaðarmiðstöð fyrir lögregluna í nýju húsnæði …
Bílamiðstöð ríkislögreglustjóra, sem er stoðdeild fyrir lögregluembættin, hefur flutt starfsemi sína úr Borgartúni 5 og verður nú bíla- og búnaðarmiðstöð fyrir lögregluna í nýju húsnæði …
Ríkislögreglustjóri og Umferðarstofa af hálfu samgönguráðuneytisins undirrituðu í gær samning um aukið umferðareftirlit á þjóðvegum landsins. Samningurinn er gerður á grundvelli umferðaröryggisáætlunar sem samþykkt hefur …
Ríkislögreglustjóri ákvað í maí 2005 að hrinda af stað sameiginlegum aðgerðum sérsveitar ríkislögreglustjórans og nokkurra lögregluliða gegn þekktum brotamönnum sem meðal annars höfðu staðið að …
Ríkislögreglustjóri og Háskólaútgáfan hafa gefið út bókina Brotaþolar, lögreglan og öryggi borgaranna eftir þau Rannveigu Þórisdóttur, Helga Gunnlaugsson og Vilborgu Magnúsdóttur. Í bókinni eru birtar …
112 dagurinn var haldinn á Íslandi í fyrsta sinn 11. febrúar 2005 og ákveðið hefur verið að halda hann að nýju 11. febrúar næstkomandi. Að …
Samkvæmt niðurstöðum í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um afbrot á árinu 2004 fækkaði skráðum brotum um 2,4% á síðasta ári, borið saman við árið á undan. …
Í úttekt sem unnin var fyrir verkefnisstjórn á vegum forsætisráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um rafræna stjórnsýslu hlaut vefur ríkislögreglustjóra 10. sæti af 246 sem …
Ríkislögreglustjóri hefur beint þeim tilmælum til allra lögreglustjóra að þeir fari yfir skráningu skotvopna hver í sínu umdæmi og geri viðeigandi ráðstafanir vegna fjölda skotvopna …
Ríkislögreglustjóri hefur lokið opinberri rannsókn á hendur olíufélögunum og starfsmönnum þeirra vegna ætlaðra refsiverðra brota í starfsemi fyrirtækjanna gegn ákvæðum samkeppnislaga nr. 8/1993. Ríkislögreglustjóri …
Árlegur fundur ríkislögreglustjóra með öllum lögreglustjórum var haldinn föstudaginn 28. október á Nordica hotel í Reykjavík. Á meðal efnis á fundinum var kynning á evrópskri …