Sep 2006
Samnorræn æfing um hryðjuverkavarnir
Miðvikudaginn 20. september sl. fór fram samæfing yfirstjórna og sérsveita lögreglu á Norðurlöndunum. Æfingin var haldin í ráðstefnumiðstöð danska ríkislögreglustjórans og heiti hennar var GIMLI …
Miðvikudaginn 20. september sl. fór fram samæfing yfirstjórna og sérsveita lögreglu á Norðurlöndunum. Æfingin var haldin í ráðstefnumiðstöð danska ríkislögreglustjórans og heiti hennar var GIMLI …
Nýr bíll fór í umferð hjá sérsveit ríkislögreglustjórans nú í dag. Þetta er Volvo XC70 bensín / turbo með 2.5 lítra öflugri vél. Bíllinn er …
Vegna fréttaflutnings að undanförnu um að sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra hafi verið við löggæslustörf við Kárahnjúka og haft afskipti af mótmælendum þykir ríkislögreglustjóra rétt að geta um …
Ríkislögreglustjóri, lögreglustjórinn í Reykjavík og Landhelgisgæsla Íslands hafa ákveðið að standa sameiginlega að löggæslueftirliti úr lofti um verslunarmannahelgina. Notuð verður minni þyrla Landhelgisgæslunnar TF Sif. …
Lögreglustjórar munu halda úti fíkniefnaeftirliti um verslunarmannahelgina, hver í sínu umdæmi. Því eftirliti til viðbótar mun embætti ríkislögreglustjóra hafa á sínum vegum fíkniefnaleitarhunda og sérþjálfaða …
Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, Arnar Guðmundsson skólastjóri Lögregluskóla ríkisins og Rolf von Kogh, yfirhundaþjálfari hjá norsku tollgæslunni, ásamt umsjónarmönnum námskeiðsins, kennara, prófdómurum og nemendum. Föstudaginn 28. júlí …
Í skýrslunni eru mjög fróðlegar og áhugaverðar upplýsingar um starfsemi embættisins og þau viðfangsefni sem unnið hefur verið að. Meðal annars er fjallað um siðferði …
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að fjöldi nýnema í Lögregluskóla ríkisins árið 2007 verði a.m.k. 36. Í samræmi við það hefur verið auglýst eftir nýnemum sem hefja …
Þann 30. mars sl. var undirritað samkomulag milli Landmælinga Íslands og Björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð um aukna notkun á landsupplýsingum við björgunarstörf. Fram að þessu hafa …
Ríkislögreglustjóri af hálfu lögreglunnar og forstjóri Landhelgisgæslunnar hafa gert með sér samkomulag um samstarf lögreglu og Landhelgisgæslu. Þessar tvær stofnanir hafa um langt skeið átt …