Des 2006
Fjöldi afbrota árið 2006 – Bráðabirgðatölur
Samkvæmt bráðabirgðatölum frá embætti ríkislögreglustjóra um fjölda brota frá 1. janúar til 27. desember 2006 er fjöldi hegningarlagabrota svipaður í ár og árið 2005. Umferðarlagabrotum …
Samkvæmt bráðabirgðatölum frá embætti ríkislögreglustjóra um fjölda brota frá 1. janúar til 27. desember 2006 er fjöldi hegningarlagabrota svipaður í ár og árið 2005. Umferðarlagabrotum …
Skýrsla ríkislögreglustjóra um afbrotatölfræði fyrir árið 2005 er komin út. Helstu niðurstöður eru að mun færri hegningarlagabrot voru skráð á árinu 2005 samanborið við árin …
Að undanförnu hefur nokkuð borið á því að netnotendur fái send atvinnutilboð á netföng sín sem embætti ríkislögreglustjóra telur ástæðu til að vara sérstaklega við. …
Eins og kunnugt er hefur Sigríður starfað hjá embætti ríkislögreglustjóra frá 1. september sl. við verkefni sem lúta meðal annars að nýskipan lögreglumála, gerð árangursstjórnunarsamnings …
Ríkislögreglustjóri hefur ráðið Jónas Inga Pétursson sem framkvæmdarstjóra rekstrar hjá embætti ríkislögreglustjóra frá og með 1. janúar 2007. Jónas lauk B.A. prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla …
Þessa dagana er sjö manna sendinefnd frá Sirene skrifstofu lögreglunnar í Lettlandi í heimsókn hér á landi. Tilgangur heimsóknarinnar er að kynna sér starfsemi Sirene …
Rétt þykir að vara sérstaklega við atvinnutilboðum sem bjóðast víða í Evrópu um þessar mundir en eru ekkert annað en fjársvik þegar öllu er á …
Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á embætti ríkislögreglustjóra. Í fréttatilkynningu sem hún sendi frá sér í gær segir meðal annars að embættið hafi stuðlað að …
Í gær, 24. október, dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur íslenskan karlmann á þrítugsaldri til 11 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa skallað lögreglumann í höfuðið og hótað þremur …
Árleg samæfing sérsveita lögreglu á Norðurlöndunum í riffilskotfimi var haldin í fyrsta sinn á Íslandi dagana 1. til 5. október sl. Þátttakendur voru frá sérsveit …