Maí 2007
Mánaðarskýrsla fyrir apríl
Afbrotatölfræði fyrir aprílmánuð er nú aðgengileg á vef embættis ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá að 29 eignaspjöll voru skráð að meðaltali um helgar í …
Afbrotatölfræði fyrir aprílmánuð er nú aðgengileg á vef embættis ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá að 29 eignaspjöll voru skráð að meðaltali um helgar í …
Ríkissaksóknari, Bogi Nilsson, telur ekkert tilefni til opinberrar rannsóknar á embættisathöfnum ríkislögreglustjóra. Þetta kemur fram í bréfi hans til Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra dagsettu 15. maí …
Um 40% lögreglumanna hefur orðið fyrir ofbeldi í starfi Hótanir og ofbeldi í garð lögreglumanna er verulegt áhyggjuefni innan stéttarinnar. Um 70% starfandi lögreglumanna …
Afbrotatölfræði fyrir marsmánuð er komin á vef Ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Í skýrslunni kemur m.a. fram fjöldi helstu brota í mars, hvenær sólarhringsins brotin eru framin og …
Í grein Lúðvíks Bergvinssonar alþingismanns sem birtist í Fréttablaðinu 19. apríl sl., voru alvarlegar rangfærslur. Það sama á við um viðtal við þingmanninn sem birtist …
Nokkuð hefur borið á því á liðnum misserum að einstaklingar vinni skemmdir á lögreglubifreiðum. Embætti ríkislögreglustjóra lítur slík mál alvarlegum augum. Fyrir nokkru var tekin …
FBI alríkislögregla Bandaríkjanna stóð í síðustu viku fyrir námskeiði fyrir yfirmenn lögreglu á Norðurlöndum. Námskeiðið var haldið í Danmörku. Á námskeiðinu var farið yfir nútímastjórnunarhætti …
Miklar breytingar hafa orðið á embætti ríkislögreglustjóra á síðustu mánuðum sem meðal annars miða að því að styrkja innviði lögreglunnar og auka öryggi borgaranna. Einn …
Fréttatilkynning Nr. 3/2007 Embætti ríkislögreglustjóra hefur á grundvelli samstarfssamnings við Umferðarstofu f.h. samgönguráðherra falið tilteknum lögregluembættum að hafa samvinnu um sérstaklega aukið umferðareftirlit. Að lokinni …
Samkvæmt samningi um árangursstjórnun sem undirritaður var í dag, miðvikudaginn 21. mars, leggur ríkislögreglustjóri fram tillögur til dómsmálaráðuneytisins að fjögurra ára löggæsluáætlun fyrir 15. apríl …