Júl 2007
Helgi Magnús Gunnarsson svarar skrifum Ragnars H. Hall
* Þar ber hæst að sérsveit lögreglunnar var á þessum tíma flutt frá lögreglunni í Reykjavík til Ríkislögreglustjórans og efld. Þessi aukning nemur 38 starfsmönnum …
* Þar ber hæst að sérsveit lögreglunnar var á þessum tíma flutt frá lögreglunni í Reykjavík til Ríkislögreglustjórans og efld. Þessi aukning nemur 38 starfsmönnum …
„Á fundi Samtaka atvinnulífsins og saksóknara efnahagsbrota sem haldinn var 14. júní sl. og síðar í fjölmiðlaumfjöllun hef ég fært fram rök fyrir því að …
Afbrotatölfræði fyrir maímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda hegningarlaga-, umferðarlaga- og fíkniefnabrota fyrstu fimm mánuði ársins 2007. …
Á tímabilinu 13. til 27. júní standa yfir hér á landi sameiginlegar æfingar sérsveitar norsku lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Norska sérsveitin kallast Beredskapstroppen Delta. Rekja …
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri fór ásamt samstarfsmönnum til Egilsstaða í gær til að funda með lögreglustjórum og lögreglumönnum á Eskifirði og Seyðisfirði. Tilgangur ferðarinnar var að …
Löggæsluáætlun tímamót í löggæslu Haraldur Johannessen „Að því er stefnt að löggæsluáætlun verði upphaf nýrra tíma með skilvirkari löggæslu, almenningi til heilla.“ Í stjórnsýsluúttekt …
Yfirlýsing frá embætti ríkislögreglustjóra 6. júní 2007 Ríkislögreglustjóri braut ekki jafnræðisreglu við meðferð ákæruvalds Ríkissaksóknari Bogi Nilsson hefur komist að þeirri niðurstöðu að Haraldur Johannessen …
Sólberg S. Bjarnason hefur verið settur aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra til að starfa á stjórnsýslusviði embættisins. Sólberg hefur lengst af starfað sem rannsóknarlögreglumaður við embætti …
Þrír starfsmenn embættis ríkislögreglustjóra eru nú í starfi og námi á vegum embættisins erlendis. Er þetta liður í því að tryggja að starfsemi embættis ríkislögreglustjóra …
Afbrotatölfræði fyrir aprílmánuð er nú aðgengileg á vef embættis ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. sjá að 29 eignaspjöll voru skráð að meðaltali um helgar í …