Ágú 2007
Framhald leitar í dag
Leit að tveimur þýskum ferðamönnum við Svínafellsjökul verður framhaldið í dag. Undir lok leitar í gærkvöldi fundust spor í um 1700m hæð við Hrútfallstinda á …
Leit að tveimur þýskum ferðamönnum við Svínafellsjökul verður framhaldið í dag. Undir lok leitar í gærkvöldi fundust spor í um 1700m hæð við Hrútfallstinda á …
Fyrr í dag fannst slóð sem talin er vera eftir tvo menn. Slóðin lá yfir Svínafellsjökulinn í svipaðri hæð og tjöld mannanna og lá hún …
Leit að tveimur þýskum ferðamönnum hefur enn engan árangur borið. Leitarhópar frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita nú mannanna á og í nágrenni Svínafellsjökuls þar sem …
Afbrotatölfræði fyrir júlímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda brota í tilteknum brotaflokkum fyrstu sjö mánuði ársins, fjöldi …
Þegar merkjanlegur árangur af fíkniefnaeftirliti ríkislögreglustjóra og tollgæslu. Landhelgisgæslan aðstoðar við umferðareftirlit Embætti ríkislögreglustjóra hefur ákveðið að auka sérstaklega löggæslu um verslunarmannahelgina líkt og undanfarin …
Afbrotatölfræði fyrir júnímánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda rána fyrstu 6 mánuði ársins, brot gegn valdstjórninni og …
Í tilefni af frétt þess efnis að meintur hryðjuverkamaður sem lögreglan í Bretlandi leitar að er tekið fram að greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur kannað sannleiksgildi fréttarinnar. …
Einn dómurinn sem Ragnar H. nefnir í seinni grein sinni er sk. málverkamál. Niðurstaða Hæstaréttar féll þannig að þrír dómarar sýknuðu en tveir dómarar vildu …
Ríkislögreglustjóri hafði samvinnu við bandarísku alríkislögregluna FBI um námskeiðahaldið. Leiðbeinendur á námskeiðinu komu frá FBI og var námskeiðið haldið í Lögregluskóla ríkisins. Auk íslenskra lögreglumanna …
Ég man ekki betur en málflutningur Ragnars H. í olíumálinu svokallaða, sem verjanda eins sakborninga, hafi byggst á þeim rökum að 10. gr. samkeppnislaga væri …