Endurmenntun atvinnubílstjóra – sektir og kyrrsetning
Í 10. mgr. 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 er kveðið á um að ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D-flokki til farþega- …
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2800 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Smelltu hér fyrir gagnasendingar um örugga sendingargátt (Signet transfer)
Í 10. mgr. 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 er kveðið á um að ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D-flokki til farþega- …
Stofnað hefur verið til Öruggara Norðurlands eystra – svæðisbundins samráðs um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Norðurlandi eystra. Samstarfsyfirlýsing þess efnis hefur verið …
Þrír karlmenn voru handteknir í lögregluaðgerðum á Akureyri í morgun. Í framhaldi voru framkvæmdar húsleitir í tveimur húsnæðum og lagði lögreglan hald á farsíma og …
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra
Þórunnarstræti 138
600 Akureyri
Opnunartími: 08:00-15:00
Þjónustusími: 444 2800
Netfang: nordurland.eystra@logreglan.is
Lögreglustjóri umdæmisins: Páley Borgþórsdóttir
> Smelltu hér fyrir gagnasendingar um örugga sendingargátt (Signet transfer)
Umdæmið er eitt það stærsta á Íslandi og þekur tæplega 23.300 ferkílómetra landsins.
Vesturmörk umdæmisins fylgja miðjum Tröllaskaga til sjávar að Almenningsnöfum. Til suðurs fylgir vestasti hluti umdæmisins Eyjafjarðardölum, allt til Hofsjökuls og austur um til Vatnajökuls. Austurmörk umdæmisins eru frá Dyngjujökli, vestan við Kverkfjöll og norður eftir meðfram Jökulsá og til sjávar eftir Sandvíkurheiði, að Stapá, milli Viðvíkur og Strandhafnar.
Íbúafjöldi þann 01.01.2022 var 31.161.
Stærstu þéttbýlisstaðir eru Akureyri með 19.642 íbúa. Fjallabyggð, Ólafsfjörður og Siglufjörður ásamt dreifbýli með 1.966 íbúa. Norðurþing, Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn og dreifbýli með 2.822 íbúa. Dalvíkurbyggð með 1.860 íbúa. Langanesbyggð, Þórshöfn og Bakkafjörður og dreifbýli með 506 íbúa. Svalbarðsstrandarhreppur, Svalbarðseyri og dreifbýli með 449 íbúa. Grýtubakkahreppur og Grenivík með 369 íbúa.
Innan umdæmisins eru aðrir þéttbýlisstaðir m.a. Árskógssandur og Hauganes, Hrísey, Grímsey, Reykjahlíð við Mývatn, Laugar í Reykjadal og Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit.
Nú í aðdraganda kosningahelgarinnar má vænta ýmissa veðurabrigða hér á okkar svæði og hvetjum við alla til að gefa því góðan gaum. Bestu yfirsýn hverju sinni fá finna á síðum Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar.
Nú sem stendur eru rauðar tölur í kortunum en strax í nótt, aðfaranótt fimmtudags, snöggkólnar og þá gæti fryst ofan í blauta vegi með tilheyrandi ísingu og mikilli hálku, í kjölfarið á svo að snjóa yfir. Svo endilega gætið að ykkur. ... Sjá meiraSjá minna
1 CommentComment on Facebook
Getið þið gefið góð ráð varðandi hvað maður ætti að kjósa ef verður fært á kjörstað?
Ljósaganga gegn ofbeldi
UN WOMEN standa fyrir vitundarvakningu um ofbeldi og hefst 16 daga alþjóðlegt átak gegn ofbeldi mánudaginn 25. nóvember með ljósagöngu meðal annars á Akureyri.
Ljósagangan hefst kl. 16.30 í dag mánudaginn 25. nóvember og verður gengið frá Zontahúsinu og að Bjarmahlíð. Við lok göngunnar mun sr. Hildur Eir ávarpa hópinn og síðan verða afhentir styrkir úr minningarsjóði.
Fyrir göngunni standa zontaklúbburinn Þórunn Hyrna, zontaklúbbur Akureyrar og Soroptimistaklúbbur Akureyrar þar sem andstöðu er lýst yfir gegn ofbeldi á stúlkum og konum og öllu öðru ofbeldi.
Við hvetjum ykkur til þátttöku. ... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Endurmenntun atvinnubílstjóra – sektir og kyrrsetning.
Í 10. mgr. 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 er kveðið á um að ökumenn sem stjórna ökutækjum í C1-, C-, D1- og D-flokki til farþega- og farmflutninga í atvinnuskyni skuli gangast undir endurmenntun á fimm ára fresti.
Hinn 1. desember næstkomandi hyggst lögreglan byrja að kæra ökumenn sem ekki hafa lokið tilskilinni endurmenntun og búast má við sektum.
Frá sama tíma mega ökumenn og flytjendur jafnframt búast við að hafi ökumaður ekki lokið tilskilinni endurmenntun verði ökutækið kyrrsett þar til ökumaður sem uppfyllir skilyrðin tekur við akstri. ... Sjá meiraSjá minna
10 CommentsComment on Facebook
Þið vitið ósköp vel að þessi endurmenntunarnámskeið eru grín og algjör tímasóun!!!
Hvernig er hægt að taka af mér 40 ára réttindi?
Láta reyna á þetta fyrir dómi, ekki spurning.
View more comments