Úrræði

Á ofbeldisgátt 112.is má finna yfirlit yfir helstu úrræði þar sem hægt er að leita eftir aðstoð vegna ofbeldis.

Þarftu leiðbeiningar um réttarvörslukerfið? Réttarvörslukerfi er samheiti yfir lögreglu, ákæruvald og dómstóla.

—–

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um ýmis úrræði þar sem hægt er að leita eftir aðstoð.

Tilkynna til barnaverndar 

——

Neyðarmóttökur fyrir þolendur kynferðisbrota

Neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisbrota í Reykjavík
Afgreiðsla bráðamóttöku               543 2000
Neyðarmóttaka á dagvinnutíma   543 2094

Neyðarmóttaka þolenda kynferðisbrota á Akureyri – 463 0800

 

Miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis

Bjarkarhlíð – Reykjavík– 553 3000 – www.bjarkarhlid.is

BjarmahlíðAkureyri– 551 2520 – www.bjarmahlid.is

Sigurhæðir – Selfoss – 834 5566 – www.sigurhaedir.is

 

Þolendasamtök

Aflið – Akureyri – 461 5959 – www.aflidak.is

Stígamót – 562 6868 – 800 6868 – www.stigamot.is

Kvennaathvarfið – 561 3720/561 1285 – www.kvennaathvarf.is

Kvennaathvarfið – Akureyri – 561 1205 –

Kvennaráðgjöfin –  www.kvennaradgjofin.is

 

Fyrir þá sem hafa áhyggjur af hegðun sinni eða hafa beitt ofbeldi

Taktu skrefið – www.taktuskrefid.is

Heimilisfriður – 555 3020 – www.heimilisfridur.is

 

Ætíð er hægt að hringja í 1717 hjálparsíma Rauða krossins til að tala við einhvern í trúnaði