Úrræði
Þarftu leiðbeiningar um réttarvörslukerfið? Réttarvörslukerfi er samheiti yfir lögreglu, ákæruvald og dómstóla.
- Almennt um feril sakamála í réttarvörslukerfinu – Ríkissaksóknari
- Leiðarvísir um réttarvörslukerfið fyrir þolendur kynferðisbrota á ofbeldisgátt 112.is
—–
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um ýmis úrræði þar sem hægt er að leita eftir aðstoð.
——
Neyðarmóttökur fyrir þolendur kynferðisbrota
Neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisbrota í Reykjavík
Afgreiðsla bráðamóttöku 543 2000
Neyðarmóttaka á dagvinnutíma 543 2094
Neyðarmóttaka þolenda kynferðisbrota á Akureyri – 463 0800
Miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis
Bjarkarhlíð – Reykjavík– 553 3000 – www.bjarkarhlid.is
Bjarmahlíð – Akureyri– 551 2520 – www.bjarmahlid.is
Sigurhæðir – Selfoss – 834 5566 – www.sigurhaedir.is
Þolendasamtök
Aflið – Akureyri – 461 5959 – www.aflidak.is
Stígamót – 562 6868 – 800 6868 – www.stigamot.is
Kvennaathvarfið – 561 3720/561 1285 – www.kvennaathvarf.is
Kvennaathvarfið – Akureyri – 561 1205 –
Kvennaráðgjöfin – www.kvennaradgjofin.is
Fyrir þá sem hafa áhyggjur af hegðun sinni eða hafa beitt ofbeldi
Taktu skrefið – www.taktuskrefid.is
Heimilisfriður – 555 3020 – www.heimilisfridur.is
Ætíð er hægt að hringja í 1717 hjálparsíma Rauða krossins til að tala við einhvern í trúnaði