Þegar lögreglan stoppar bíl er lögreglubílnum vísvitandi lagt þannig að bíllinn myndi skjól fyrir lögreglumann sem síðan fer upp að bílstjórahurðinni til að ræða við ökumann. Þetta er gert til að auka líkurnar á að fólk sjái okkur og aki ekki utan í, eða á, lögreglumanninn sem stendur við hlið þess bíls sem verið var að stoppa.
Posted in: Lögreglan