Author Archives: Þór Þórðarson
Helstu verkefni Lögreglunnar á Austurlandi 29. júní til 10. júlí.
Það er óhætt að segja að veðrið hafi lokkað til sín ferðamenn til Austurlands og eru tjaldsvæði um allt Austurland þétt setin. Umferð hefur aukist …
Helstu verkefni á Austurlandi frá 2. apríl til 18. apríl.
Alls sinnti lögreglan 244 verkefnum á tímabilinu. Flest þeirra voru tengd umferðinni og þar má nefna að lögregla hafði afskipti af 37 ökumönnum vegna umferðarlagabrota og …
Helstu verkefni lögreglunnar á Austurlandi 7.mars til 1.apríl 2018
Lögreglan á Austurlandi hefur gefið umferðarmálum aukin gaum á síðustu vikum á starfssvæði sínu. Á tímabilinu 7.mars til 1.apríl hafa 62 ökumenn verið sektaðir vegna …
Helstu verkefni lögreglunnar á Austurlandi dagana 11.janúar til 23.janúar 2018.
Þessa daga eru 156 mál skráð hjá lögreglu á Austurlandi. Eins og árstíðin gefur tilefni til þá eru aðstoðarbeiðnir vegna ökumanna í vanda vegna ófærðar …
Helstu verkefni lögreglunnar á Austurlandi dagana 12.desember til 27.desember.
Þessa daga voru 165 mál skráð hjá lögreglunni á Austurlandi af ýmsum toga. Fyrirferðarmestar eru ýmsar aðstoðarbeiðnir tengdar ófærð í umdæminu en ferðamenn hafa verið …
Helstu verkefni Lögreglunnar á Austurlandi frá 17. – 27. nóvember.
Í málaskrá Lögreglunnar á Austurlandi eru skráð 133 mál. Flest verkefni lögreglunnar snúa að aðstoð við borgarana vegna veðurs og ófærðar. Eins og ekki hefur …
Verkefni lögreglunnar á Austurlandi dagana 29.október til 1.nóvember 2017
Skráð voru í málaskrá lögreglunnar á Austurlandi 60.mál dagana 29.október til 1.nóvember 2017 og voru verkefnin af ýmsum toga. Það sem hér á eftir fer …
Helstu verkefni Lögreglunnar á Austurlandi dagana 10.-15 október.
Þessa fimm daga eru skráð 75 mál í málaskrá Lögreglunnar á Austurlandi. Fimm umferðaróhöpp urðu í umdæminu, óhöppin voru að mestu slysalaus en einn ökumaður sem missti stjórn …
Helstu verkefni lögreglu á Austurlandi 28. september til 2. október. 2017
Í málaskrá lögreglu eru skráð 76 verkefni þessa daga. Flest þeirra snúa að aðstoð við borgarana í hinum ýmsu málum. Það er auðvitað fréttnæmt að …