Author Archives: Hlynur Snorrason
Vikan 7. til 14. september 2015
Einn maður gisti fangageymslu lögreglunnar á Ísafirði aðfaranótt 10. september sl. Hann hafði verið handtekinn um nóttina vegna ölvunar og óláta. Mánudaginn 7. september barst …
Erlendu rannsóknarskipi vísað til hafnar.
Landhelgisgæslan hafði í gær afskipti af rannsóknarskipinu ENDEAVOUR sem þá var við störf um 60 sjómílur norðvestur af Ísafjarðardjúpi, en til að stunda rannsóknir innan …
Lögreglan á Vestfjörðum, 24. til 31. ágúst.
Í liðinni viku var einn ökumaður stöðvaður, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Lögreglan var þá við almennt umferðareftirlit á Patreksfirði um miðjan dag þann …
Lögreglan á Vestfjörðum, vikan 17. til 24. ágúst 2015
Í vikunni sem leið voru alls 4 ökumenn kærðir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Tveir í miðbæ Ísafjarðar, sá …
Lögreglan á Vestfjörðum, helstu fréttir 28. júlí til 4. ágúst.
Aðfaranótt 1. ágúst gisti einn ungur maður fangageymslu á lögreglustöðinni á Ísafirði eftir að hafa verið handtekinn, ölóður, fyrir utan veitingastað í bænum. Hann var …