Author Archives: Hlynur Snorrason

Vikan 11. til 18. janúar 2016

Um hádegisbilið þann 16. janúar var lögreglu tilkynnt um að innbrot hafi verið framið í íþróttahúsið á Torfnesi. Einhver eða einhverjir höfðu brotist inn í …

Vikan 4. til 11. janúar 2016.

Aðfaranótt 4. janúar sl. mun einhver eða einhverjir hafa brotið sér leið inn í húsnæði Grunnskólans á Ísafirði, við Austurveg, og kveikt í flugeld þar …

Vikan 28. desember til 4. janúar 2016

28. desember sl. mun hafa verið ekið utan í mannlausa bifreið sem stóð á bifreiðastæði við Stjórnsýsluhúsið á Ísafirði, Pollgötumegin. Skemmd hlaust af þessum árekstri …

Vikan 21. til 28. desember 2015.

Kl.11:55 þann 22. desember sl. barst lögreglu tilkynning um að ekið hafi verið á mannlausa bifreið sem stóð á bifreiðastæði við verslun Bónus á Ísafirði. …

Vikan, 14. til 21. desember 2015.

Í vikunni bárust fjórar tilkynningar til lögreglunnar um ferðamenn í vanda vegna festu í snjó. Þetta var á Steingrímsfjarðarheiði, Hrafnseyrarheiði og á fleiri fjallvegum.  Björgunarsveitarmenn …

Helstu verkefni vikuna 7. til 14. desember 2015.

Að kveldi mánudagsins 7. desember, aðfaranótt þriðjudagsins 8. desember og fyrri part þess dags voru töluverðar annir hjá lögreglu og björgunarsveitum vegna óveðursútkalla vítt og …

Vestfirðir, vikan 30. nóvember til 7. desember 2015.

Um miðjan dag föstudaginn 4. desember barst lögreglu hjálparbeiðni, í gegnum Neyðarlínuna 112 vegna mann sem var að smala kindum í Súðavíkurhlíð.  Maðurinn hafði lent …

Vikan 23. til 30. nóvember 2015.

Í liðinni viku hafði lögreglan á Vestfjörðum afskipti af einum ökumanni sem reyndist vera undir áhrifum áfengis.  Það var um miðjan dag á Ísafirði þann …

Þjófnaður á Ísafirði upplýstur.

Um kl.11:00 í morgun barst lögreglunni á Vestfjörðum tilkynning um að utanborðsmótor tilheyrandi seglskútu hafi verið stolið í nótt sem leið, þar sem skútan lá …

Vikan 14. til 21. september 2015

Um kl.03:00 aðfaranótt 21. september barst lögreglu aðstoðarbeiðni vegna ölvaðs manns sem hafði komist inn um ólæstar dyr íbúðarhúss á Ísafirði. Þegar húsráðendur urðu þessa …