Author Archives: Hlynur Snorrason
Vikan 21. til 29. mars 2016.
Tveir ökumenn voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna sl. viku. Annar stöðvaður um miðjan dag 21. mars og hinn 28. mars, báðir á Ísafirði. …
Vikan 14. til 21. mars 2016
Í vikunni sem leið voru alls 21 ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur. Flestir þessara ökumanna voru mældir í akstri í Ísafjarðardjúpi, í Strandasýslu en …
Árekstur – Vitni óskast.
Vitni óskast að árekstri sem varð fyrir framan hús nr. 51 við Urðarveg á Ísafirði. Ekki liggur ljóst fyrir hvenær atvikið gerðist en rauð Toyotabifreið stóð á bifreiðastæði við …
Vikan 22. til 29. febrúar 2016
Lögreglumönnum á Vestfjörðum tókst að stöðva flutning fíkniefna til Vestfjarða sl. laugardag. En tveir menn voru stöðvaðir í Ísafjarðardjúpi, á leið sinni til Ísafjarðar. Í …
Vikan 15. til 22. febrúar 2016
Björgunarsveitir voru kallaðar út á nokkrum stöðum á Vestfjörðum þann 16. febrúar vegna lausamuna sem voru að fjúka í miklu hvassviðri. Þá voru björgunarsveitarmenn fengnir …
Vikan 8. til 15. febrúar 2016.
Þann 9. febrúar framkvæmdi lögreglan húsleit í heimahúsi í Bolungarvík. Þar fannst ein kannabisplanta og ýmislegt annað sem bendir til þess að íbúi og eigandi …
Vikan 1. til 8. febrúar 2015.
Í lok síðustu viku, eða fimmtudag og föstudag, var veður slæmt og vegir lokuðust, fjallvegir vegna skafrennings og ófærðar, og Súðavíkur- og Kirkjubólshlíð var lokið …
Veðurspá fyrir Vestfirði – ekkert ferðaveður.
Vindur og úrkoma er að aukast á Vestfjörðum þegar þetta er ritað. Starfsmenn Veðurstofunnar, Snjóflóðasetur á Ísafirði sem og vakthafandi veðurfræðingur og snjóathugunarmenn fylgjast grannt …
Vikan 25. janúar til 1. febrúar 2016.
Í vikunni, n.t.t. þann 31. jan og 1. febrúar, þurftu björgunarsveitir að aðstoða ökumenn sem höfðu fest bifreiðar sínar í snjó, annars vegar á Kleifaheiði …