Author Archives: Hlynur Snorrason
Vikan 4. til 10. júlí 2016.
Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp á vegum á Vestfjörðum í liðinni viku. Eitt þeirra varðaði bílveltu á Arnkötludal. Ökumann, sem var einn í bifreiðinni, sakaði …
Ekki tvíbreitt slitlag, gæta varúar þegar ökutæki mætast. Ísafjarðardjúp og Þorskafjörður.
Ástæða er til að vara vegfarendur sem leið eiga um Seyðisfjörð í Ísafjarðardjúpi við varhugaverðum aðstæðum sem þar eru og hafa verið undanfarin ár. Þarna …
Vikan 27. júní til 4. júlí 2016.
Ungur karlmaður gisti fangaklefa á Ísafirði aðfaranótt 28. júní en hann lét ófriðlega og neitaði að fara að fyrirmælum lögreglunnar. Hann var látinn hvíla sig …
Vikan 20. til 27. júní 2016
Einn ökumaður vöruflutningabifreiðar var stöðvaður á Ísafirði í liðinni viku, en bifreiðin reyndist yfir leyfilegum þyngdarmörkum. Lögreglan hafði afskipti af bifreið einni, sem ekið var …
Vikan 13. til 20. júní 2016.
Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sá var stöðvaður að kveldi 13. júní í Ísafjarðardjúpi, á leið til …
Vikan 9. til 16. maí 2016
Tvö minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku. Það fyrra varð á bifreiðastæði við Lyfju á Ísafirði og seinna óhappið á Hjallahálsi á …
Sjóslys norðvestur af Aðalvík 12. maí 2016
Eins og komið hefur fram í fréttum varð sjóslys norðvestur af Aðalvík í gærmorgun. Leit hófst þegar báturinn, sem hefur verið gerður út frá Súðavík …
Vikan 2. til 9. maí 2016.
Fjórtán ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Vestfjörðum í liðinni viku þar af voru tólf stöðvaðir á Djúpvegi nr. 61 …
Vikan 25. apríl til 1. maí 2016.
Tveir ökumenn voru kærðir í liðinni viku fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Annar var stöðvaður í akstri á Patreksfirði en hinn á Ísafirði. Í …