Author Archives: Hlynur Snorrason
Vikan 2. til 9. janúar 2017.
Lögreglu og slökkviliði í Vesturbyggð barst beiðni vegna reyks sem kom upp í vélarrými báts sem var þá staddur utanvert í Tálknafirði. Björgunarskipið Vörður var …
Vikan 27. desember 2016 til 2. janúar 2017.
Skemmtanahald í umdæminu yfir jól og áramót fór vel fram. Í vikunni hafði lögreglan afskipti af ökumanni sem var að flytja farm á vörubílspallil. Farmurinn …
Tímabilið 19. til 27. desember 2017.
Kl 08:46 þann 20. desember var lögregla og slökkvilið kallað að íbúð í fjölbýlishúsi á Patreksfirði. En þar hafði viknað eldur. Slökkvilið var fljótt að …
Vikan 12. til 19. desember 2016.
Einn maður gisti fangaklefa á Ísafirði aðfaranótt sunnudagsins 18. desember. Tilkynnt var um hann liggjandi ölvunarsvefni utandyra í miðbæ Ísafjarðar. Maðurinn gat ekki gert grein …
Vikan 5. til 12. desember 2016þ
Tveir ökumenn voru kærðir í liðinni viku vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Í báðum tilvikum var um að ræða ökumenn sem voru í …
Vikan 21. til 28. nóvember.
Það er rétt að minna bændur og vegfarendur á að sauðfé er enn að finna við og á vegum á nokkrum stöðum í umdæminu. Tíðin …
Vikan 7. til 14. nóvember 2016
Einn maður gisti fangaeymslu á Ísafirði aðfaranótt sunnudagsins 13. Sá hafði verið handtekinn, ölvaður og æstur á veitingahúsi á Ísafirði. Hann var látinn sofa úr …
Vikan 31. október til 7. nóvember 2016.
Í vikunni hafði lögreglan afskipti af tveimur rjúpnaveiðimönnum sem höfðu skotið rjúpur í landi án leyfis landeiganda. Í ljós kom að veiðimennirnir höfðu fengið leyfi …
Vikan 24. til 31. október 2016.
Nýliðin helgi er sú fyrsta þennan veturinn sem veiði á rjúpu er heimil. Eftirlit með þeim veiðum gaf ekki ástæðu til afskipta af veiðimönnum. Í …